PSV Eindhoven gerði sér lítið fyrir og vann AZ Alkmaar, 3-2, og í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en PSV skoraði sigurmarkið rétt fyrir leikslok.
↧