Njarðvík braut blað í sögu félagsins er liðið varð Íslandsmeistari kvenna í körfubolta í fyrsta sinn í sögu félagsins. Njarðvíkingar höfðu betur gegn Haukum, 3-1, í úrslitarimmunni sem réðst á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag.
↧