Fimmtán Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í 50 m laug um helgina og eitt til viðbótar var jafnað. Eygló Ósk Gústafsdóttir, Ægi, fór á kostum um helgina. Hún tryggði sig inn á Ólympíuleikana og bætti Íslandsmet í sjö greinum á mótinu.
↧