$ 0 0 LA Lakers vann góðan sigur á meisturum Dallas í framlengdum leik í nótt. Liðið var án Kobe Bryant og því urðu aðrir leikmenn liðsins að stíga upp.