Eins og við mátti búast er um lítið annað talað í dag en marklínutækni. Ástæðan er sú að Chelsea fékk dæmt mark í gær gegn Tottenham þar sem boltinn virtist ekki fara inn fyrir línuna.
↧