Tim Howard, markvörður Everton, er ekki eini markvörðurinn sem skoraði yfir allan völlinn í vetur því Allan Marriot, markvörður Mansfield Town, er einnig búinn að gera það.
↧