Michael Schumacher hjá Mercedes liðinu segist ekki geta ekið bíl sínum og fengið allt úr honum sem í boði er vegna þess að hann þurfi alltaf að passa upp á að slíta dekkjunum ekki of hratt.
↧