Spænsku meistararnir í Real Madrid ætla samkvæmt enskum fjölmiðlum að festa kaup á Luka Modric, leikmann Tottenham, í sumar en kaupverðið mun vera um 25 milljónir punda.
↧