Knattspyrnumaðurinn Phil Neville telur að það sé frábært fyrir enska landsliðið að vera með Gary Neville í þjálarateymi Englands fyrir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu í sumar.
↧