Michael Owen, leikmaður Manchester United, gæti verið á leiðinni til Stoke City á næstu leiktíð en þetta gaf Peter Coates, stjórnarformaður Stoke, til kynna í viðtali við enskan fjölmiðil.
↧