$ 0 0 Valskonur skoruðu þrjú mörk á fimm mínútna kafla í síðari hálfleik og tryggðu sér 3-0 sigur á ÍBV í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld.