Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í London hafa ákveðið að fækka miðum til sölu á knattspyrnuleikina vegna dræmrar sölu. Tíu dagar eru í að leikarnir hefjist formlega þann 27. júlí en keppni í knattspyrnu hefst þó degi fyrr.
↧