Mo Farrah varð í kvöld fyrsti Bretinn til þess að vinna tíu kílómetra hlaup á Ólympíuleikunum. Þessi 29 ára hlaupari kláraði hlaupið á tuttugu og sjö og hálfri mínútu og vann þar með sitt fyrsta Ólympíugull.
↧