Alexander Petersson átti frábæran dag eins og svo margir í íslenska landsliðinu í kvöld. Hann skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum og átti nokkur afar mikilvæg augnablik í leiknum.
↧