Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, telur að Sviss sé með besta liðið í riðli Íslands í undankeppni HM 2014 og líklegast til að fara áfram í úrslitakeppnina í Brasilíu.
↧