Paolo Di Canio, stjóri enska c-deildarliðsins Swindon Town, horfði upp á sína menn detta út úr Málningarbikarnum, Johnstone's Paint Trophy, í gær en liðið tapaði þá 0-1 á móti Oxford United á útivelli.
↧