$ 0 0 D-deildarlið Bradford gerði sér lítið fyrir í kvöld og sló úrvalsdeildarlið Wigan úr leik í 16-liða úrslitum ensku deildabikarkeppninnar.