$ 0 0 Barcelona hafði betur gegn C-deildarliði Deportivo Alaves í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld, 3-0.