Dómarinn Mark Clattenburg hefur verið sýknaður af öllum sökum um kynþáttaníð og almennan dónaskap í garð leikmanna Chelsea. Enska knattspyrnusambandið staðfesti það í dag.
↧