Frakkinn Philippe Mexes skoraði stórkostlegt fyrir AC Milan í gær þegar liðið vann 3-1 sigur á Meistaradeildinni. Markið hans er að margra mati það flottasta sem hefur verið skorað í Meistaradeildinni á þessari leiktíð.
↧