Alfreð Finnbogason var gestur Guðmundar og Hjörvars í Sunnudagsmessunni á annan dag jóla. Alfreð tjáði sig meðal annars um stöðu félaga síns í landsliðinu, Gylfa Þórs Sigurðssonar, hjá Tottenham.
↧