Íslenska handboltalandsliðið átti ekki í miklum vandræðum með slakt Túnislið í Höllinni í kvöld. Ísland vann leikinn með sjö marka mun, 33-26, eftir að hafa náð mest fjórtán marka forskoti í seinni hálfleiknum.
↧