$ 0 0 Aron Pálmarsson skoraði fimm mörk fyrir Ísland sem vann sigur gegn Túnis 33-26 í æfingaleik í Laugardalshöll í kvöld.