David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var vonsvikinn með að ná ekki stigi í leik liðsins gegn Chelsea í dag. Everton lék vel í leiknum og voru leikmenn Chelsea mjög heppnir að næla sér í sigur.
↧