Barcelona vill fá 11 ára undrabarn
Barcelona er alltaf að leita að nýjum Lionel Messi og hver veit nema félagið sé búið að finna hann í Brasilíu. Þar er nefnilega 11 ára undrabarn að slá í gegn.
View ArticleAron Pálmarsson kjörinn íþróttamaður ársins
Handknattleiksmaðurinn Aron Pálmarsson var í kvöld kjörinn íþróttamaður ársins árið 2012 í kjöri samtaka íþróttafréttamanna. Aron fékk yfirburðakosningu en þetta er í fyrsta skipti sem hann hlýtur...
View ArticleLampard: Við vorum heppnir
Frank Lampard var hetja Chelsea í sigri liðsins gegn Everton á útivelli í dag. Hann skoraði bæði mörk Chelsea sem er búið að vinna þrjá leiki í röð.
View ArticleMoyes: Vorum nálægt því að vinna Evrópumeistaranna
David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var vonsvikinn með að ná ekki stigi í leik liðsins gegn Chelsea í dag. Everton lék vel í leiknum og voru leikmenn Chelsea mjög heppnir að næla sér í sigur.
View ArticleLampard hetjan í sigri Chelsea
Chelsea vann mjög góðan útisigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Frank Lampard var hetja Chelsea en hann skoraði bæði mörk liðsins.
View ArticleJakob með 17 stig í tapleik Sundsvall
Jakob Örn Sigurðsson átti fínan leik í tapi Sundsvall Dragons gegn Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Lokatölur urðu 76-70 fyrir heimamenn í Södertälje Kings.
View ArticleDebuchy á leiðinni til Newcastle
Newcastle hefur komist að samkomulagi við Lille um kaup á franska landsliðsmanninum Mathieu Debuchy. Kaupverð er talið vera um 5 milljónir sterlingspunda.
View ArticleSuarez með tvö mörk í sigri Liverpool
Liverpool vann öruggan 3-0 sigur gegn QPR í lokaleik 20. umferða ensku úrvalsdeildarinnar. Liverpool gekk frá leiknum á fyrsta hálftímanum því Louis Suarez var búinn að skora tvívegis eftir um 15...
View ArticleGerrard: Suarez er töframaður
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var kampakátur með sigur liðsins gegn QPR í dag. Hann telur að liðið hafi sýnt sitt rétta andlit.
View ArticleRedknapp: Við getum ennþá bjargað okkur
Harry Redknapp, stjóri QPR, var ósáttur með 0-3 tap sinna manna gegn Liverpool í dag. Liðið lenti þremur mörkum undir eftir aðeins hálftíma leik og sá aldrei til sólar.
View ArticleSigur hjá Emil og félögum
Emil Hallfreðsson og félagar hans í Hellas Verona unnu í dag góðan heimasigur gegn Modena í ítölsku B-deildinni. Leikurinn lyktaði með 3-1 sigri Hellas Verona.
View ArticleÍþróttamaður ársins 2012 | Myndasyrpa
Það var mikið um dýrðir í Gullhömrum í gær er íþróttamaður ársins var krýndur. Það var handboltamaðurinn Aron Pálmarsson sem fékk sæmdarheitið að þessu sinni.
View ArticleNani ekki á förum frá Man Utd
Portúgalski vængmaðurinn Nani er ekki að förum frá Manchester United ef marka má orð knattspyrnustjórans, Sir Alex Ferguson.
View ArticleLiverpool á eftir Sneijder?
Liverpool mun hafa lagt fram 9,5 milljóna tilboð í Hollendinginn Wesley Sneijder, leikmann Inter. Sneijder er að öllum líkindum á leið frá Inter en hann hefur lítið sem ekkert leikið með liðinu í haust.
View ArticleMoyes: Missti af Hazard
David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir að hann hafi misst af því að klófesta Eden Hazard þegar hann var yngri hjá Lille í Frakklandi. Belginn leikur í dag hjá Chelsea en hann var keyptur á 32...
View ArticleJimenez fótbrotnaði á skíðum
Spænski kylfingurinn Miguel Angel Jimenez verður frá keppni næstu fimm mánuði eftir að
View ArticleWenger í basli með rennilásinn
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er löngu orðinn heimsþekktur fyrir úlpuval sitt. Hann mætir venjulega til leiks í síðri dúnúlpu sem dagsdaglega er bara kölluð svefnpokinn.
View ArticleFinnst best að spila undir pressu
Handknattleiksmaðurinn Aron Pálmarsson er íþróttamaður ársins 2012. Hann segist ekki hafa áhuga á því að vera farþegi í sínum liðum og kann best við sig þegar hann þarf að bera ábyrgð. Aron dreymir um...
View ArticleJoe Cole gæti verið á leiðinni til QPR
Knattspyrnumaðurinn Joe Cole hjá Liverpool er hugsanlega á leiðinni til QPR núna strax í janúar en Liverpool vann einmitt liðið í ensku úrvalsdeildinni í gær.
View ArticleLilja Dögg hefur skrifað undir hjá Blikum
Knattspyrnukonan Lilja Dögg Valþórsdóttir, fyrrum fyrirliði KR, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik.
View Article