$ 0 0 Chelsea vann mjög góðan útisigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Frank Lampard var hetja Chelsea en hann skoraði bæði mörk liðsins.