Newcastle hefur komist að samkomulagi við Lille um kaup á franska landsliðsmanninum Mathieu Debuchy. Kaupverð er talið vera um 5 milljónir sterlingspunda.
↧