Jakob Örn Sigurðsson átti fínan leik í tapi Sundsvall Dragons gegn Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Lokatölur urðu 76-70 fyrir heimamenn í Södertälje Kings.
↧