$ 0 0 Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var kampakátur með sigur liðsins gegn QPR í dag. Hann telur að liðið hafi sýnt sitt rétta andlit.