Harry Redknapp, stjóri QPR, var ósáttur með 0-3 tap sinna manna gegn Liverpool í dag. Liðið lenti þremur mörkum undir eftir aðeins hálftíma leik og sá aldrei til sólar.
↧