Körfuknattleikskonan Guðrún Ásmundsdóttir var valin íþróttakona ársins 2012 hjá Haukum og handknattleiksmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson íþróttamaður félagsins á árinu 2012.
↧