Handknattleikskappinn Hörður Fannar Sigþórsson mun að öllum líkindum spila með meistaraflokki karla hjá Akureyri út leiktíðina samkvæmt heimildum Íþróttadeildar.
↧