Kári Kristján Kristjánsson, línumaður íslenska landsliðsins í handbolta, fullyrðir að íslenska liðið verði með allar vélar fullar af bensíni þegar liðið mætir Katar í dag í lokaumferð B-riðilsins á heimsmeistaramótinu á Spáni.
↧