Southampton rak í dag stjórann sinn, Nigel Adkins, úr starfi. Hann var búinn að þjálfa liðið í tvö og hálft ár. Argentínumaðurin Mauricio Pochettino tekur við starfinu.
↧