Philipp Lahm, fyrirliði Bayern München, bíður spenntur eftir komu spænska þjálfarans, Pep Guardiola, til félagsins. Hann tekur við liðinu næsta sumar.
↧