$ 0 0 Markvörður Barcelona, Victor Valdes, hefur gefið það út að hann ætli sér ekki að framlengja samning sinn við félagið sem rennur út sumarið 2014.