Eftir að Alan Pardew skrifaði undir átta ára samning við Newcastle hefur hvorki gengið né rekið hjá félaginu. Hann eðlilega segist samt ekki hafa óttast að vera rekinn.
↧