Þróunin í enska boltanum undanfarin ár hefur ofboðið mörgum. Félög eru að borga leikmönnum glórulaus laun og safna svo skuldum eins og enginn sé morgundagurinn. Nú er von á breytingum.
↧