Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur áhyggjur af því hversu dýrt það er orðið að fara á völlinn á Englandi. UEFA hefur því áveðið að lækka miðaverð ódýrustu miðana á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Wembley.
↧