Quantcast
Channel: Fótbolti
Browsing all 39296 articles
Browse latest View live

Fékk pökk í andlitið en hélt áfram að lýsa

Íþróttafréttamaðurinn John Giannone í New York hlýtur að vera harðasti íþróttafréttamaðurinn í dag. Hann meiddist illa er hann var að lýsa íshokkýleik en hætti ekki að vinna.

View Article


UEFA lækkar miðaverðið á úrslitaleik Meistaradeildarinnar

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur áhyggjur af því hversu dýrt það er orðið að fara á völlinn á Englandi. UEFA hefur því áveðið að lækka miðaverð ódýrustu miðana á úrslitaleik Meistaradeildarinnar...

View Article


Berlusconi búinn að biðja Balotelli afsökunar

Paolo Berlusconi, varaforseti AC Milan, kom sér í mikil vandræði er hann kallaði nýjasta liðsmann AC Milan, Mario Balotelli, litla niggarann í fjölskyldunni.

View Article

Aguero hrósar Mancini

Það búast margir við því að Roberto Mancini verði látinn fara frá Man. City í sumar. City er níu stigum á eftir Man. utd í ensku úrvalsdeildinni og komst ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

View Article

Margrét Lára í viðtali hjá FIFA

Árangur íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hefur vakið athygli um allan heim. Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er í viðtali við heimasíðu alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, þar sem...

View Article


Besti leikmaðurinn í janúar byrjaði ekki einn einasta leik

Reading-maðurinn Adam Le Fondre er búinn að skora sex mörk í síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en það sem vekur mesta athygli að hann hefur ekki fengið að byrja neinn þeirra.

View Article

Vignir með slitið krossband

Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson varð fyrir miklu áfalli þegar í ljós kom að hann er með slitið krossband. Hann verður frá næstu mánuðina vegna meiðslanna.

View Article

Stella skoraði tíu mörk á Nesinu

Landsliðskonan Stella Sigurðardóttir var í miklu stuði í dag og skoraði að vild er Fram hristi Gróttu af sér í síðari hálfleik í N1-deild kvenna í dag.

View Article


Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 21-25 | FH náði að hefna

FH varð í dag fyrsta liðið til að sigra Hauka í N1 deild karla í handbolta þegar FH vann leik liðanna á Ásvöllum 25-21. FH lagði grunninn að sigrinum í byrjun leiks þegar liðið skoraði sex fyrstu mörk...

View Article


KR vann í Hólminum | Keflavík á toppnum

KR vann sætan sigur á Snæfelli í Hólminum í dag. Keflavík er enn á toppi Dominos-deildar kvenna eftir útisigur gegn Fjölni.

View Article

Wilshere er ekki alvarlega meiddur

Margir stuðningsmenn Arsenal fengu hland fyrir hjartað í dag er miðjumaðurinn Jack Wilshere meiddist og varð af fara af velli í leiknum gegn Sunderland.

View Article

Benitez: Ég les ekki blöðin

Rafa Benitez, stjóri Chelsea, var enn og aftur spurður út í framtíð sína eftir 4-1 sigur Chelsea á Wigan. Breskir fjölmiðlar sögðu fyrir leik að Benitez yrði rekinn ef Chelsea myndi tapa leiknum.

View Article

Klaufabárðarnir í City að kasta frá sér titlinum

Man. City er að missa af lestinni í baráttunni um enska meistaratitilinn. Liðið varð af gríðarlega mikilvægum stigum í kvöld er það tapaði óvænt, 3-1, gegn Southampton. Leikmenn City voru einstakir...

View Article


Reiður Mancini: Við vorum mjög lélegir

Roberto Mancini, stjóri Man. City, var algjörlega miður sín eftir tapið gegn Southampton í kvöld. Tapið gerir það að verkum að City á takmarkaða möguleika á því að verja titilinn.

View Article

Hannes hetja Eisenach | Ólafur Bjarki í miklu stuði

Hannes Jón Jónsson var hetja Eisenach í kvöld er hann skoraði sigurmarkið í dramatískum 28-27 sigri liðsins á Leipzig. Hannes er nýbyrjaður að spila á nýjan leik eftir krabbameinsmeðferð.

View Article


Eiður Smári lagði upp mark

Eiður Smári Guðjohnsen var aðeins búinn að vera á vellinum í tvær mínútur er hann lagði upp mark í leik Club Brugge og OH Leuven í kvöld.

View Article

Alfreð með jöfnunarmark á elleftu stundu

Alfreð Finnbogason var hetja Heerenveen í kvöld er hann tryggði liðinu stig gegn VVV Venlo á 90. mínútu í kvöld.

View Article


Alexander skoraði þrjú mörk í naumum sigri

Lið Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, vann nauman sigur, 34-33, á Tatran Presov í EHF-bikarnum í kvöld.

View Article

Ronaldo með enn eina þrennuna

Portúgalinn Cristiano Ronaldo bauð upp á enn eina flugeldasýninguna í kvöld þegar Real Madrid valtaði yfir Sevilla, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

View Article

Rússajeppinn kominn á leiðarenda

Handboltakempan og silfurverðlaunahafinn frá Ólympíuleikunum í Peking, Sigfús Sigurðsson, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril.

View Article
Browsing all 39296 articles
Browse latest View live