Íþróttafréttamaðurinn John Giannone í New York hlýtur að vera harðasti íþróttafréttamaðurinn í dag. Hann meiddist illa er hann var að lýsa íshokkýleik en hætti ekki að vinna.
↧