$ 0 0 Evrópumeistarar Kiel komust upp að hlið MKB Veszprem á toppi B-riðils Meistaradeildarinnar í kvöld. Kiel vann þá útisigur, 25-28, gegn Constanta.