Valentin Yordanov, formaður búlgarska glímusambandsins, hefur mótmælt ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar á sérstakan hátt. Hann ákvað að skila Ólympíugullinu sínu frá því á leikunum í Atlanta 1996.
↧